Ferð til Japans 8. til 24. apríl 2024 |
Stærð landanna og íbúafjöldi | |||||
km2 | x | Íb | x | ||
Ísland | 102.775 | ~ 400.000 | |||
Japan |
|
125.416.877 |
Tímabelti Íslands er GMT, UTC-0 vegna þess að sumartíma er haldið allt árið.
Tímabelti Japans er UTC+09:00 allt árið
Landskóði Japans fyrir símasamband er +81
Tókýó | Shirakawa-gō | Okayama-Shi |
13 km norður af Fuji fjalli | Kyoto | Hiroshima |
Kanazawa | Okayama | Osaka |
Rafmagn á hótelum í Japan er 100V og klærnar líkar þeim sem notaðar eru í USA. | |
Spennan á rafmagninu er 100V og riðin ýmist 50 eða 60Hz. Í Japan notar vesturhluti landsins (Kyoto og vestur) 60 Hz og austurhlutinn (Tókýó og austur) notar 50 Hz. Þetta má rekja til fyrstu kaupa á rafölum frá AEG árið 1895, sem voru settir upp fyrir Tókýó, og frá General Electric árið 1896, sem voru settir upp í Osaka.
Riðin skipta litlu máli fyrir þau tæki sem ferðamenn bera með sér. |
|
Klærnar fyrir japanskar innstungur eru eins og þær sem notaðar eru í USA. |
|
Japanskort. Helstu áfangastaðirnir eru merktir með rauðu. |
Áfangar | |||||
Dagsetning | Staðir | Viðfangsefni | Hótel | Tími | Farartæki |
8. apríl | KEF-HEL-NRT | Keflavík, Helsinki, lent í Tokío 13:50 JST | 3h 25m + 13h 20m | Flug | |
9. apríl | Tokyo | Hvíld | HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori | ||
10. apríl | Skoðunaraferð | Tsukiji fish market, Asakusa hofið, Zojoji hofið, Tokyo-turninn.
Máltíðir innifaldar: morgunmatur,
|
HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori
|
||
11. apríl | Frjáls dagur | Valkvæðar ferðir | HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori | ||
12. apríl | Fuji | Eftir morgunverð förum við að rótum Fuji fjalls. Heimsækjum m.a.: Kawaguchi vatn, Oishi garðinn og Oshino Hakkai.
Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.
|
HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori | ||
13. apríl | Kanazawa | Eftir morgunverð tökum við háhraðalest (Shinkansen) til Kanazawa. Skoðunarferð: Kenroku-en garðar, Higashi Chaya hverfið, Omicho markaðurinn.
Máltíðir nnifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.
|
Amanek Kanazawa | Shinkansen | |
14. apríl | Shirakawa-gō | Upprunalegt þorp í Shirakawa-gō sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Eftir það ökum við til Nagoya og heimsækjum m.a. Atsuta Jingu hofið eða Osu Kannon hofið.
|
The Strings Hotel Nagoya | Bus | |
15. apríl | Kyoto | Eftir morgunverð ritum við okkur út af hóteli og keyrum til Kyoto sem var einu sinni höfuðstaður Japans. Þegar við komum til Kyoto skoðum við m.a.: Kiyomizudera hofið og prófum að klæða okkur í hefðbundinn japanskan fatnað (kimono). Síðan förum við í Gion hverfið og Fushimi Inari Taisha.
Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur. |
Chisun Premium Kyoto | Bus | |
16. apríl | Eftir morgunverð heimsækjum við: Arashiyama bambú skóginn, Kinkaku-ji. Svo fylgjumst við með hefðbundinni japanskri te-gerð.
|
Chisun Premium Kyoto | |||
17. apríl | Okayama | Eftir morgunverð ritum við okkur út af hóteli og keyrum svo til Nara. Þar heimsækjum við dádýragarðinn, Todai-ji Búddahofið og gamla bæinn (Naramachi). Keyrum svo til Okayama þar sem við gistum.
|
Granvia Okayama | Bus | |
18. apríl | Frjáls dagur.
|
Granvia Okayama | |||
19. apríl | Hiroshima | Eftir morgunverð ökum við til Hiroshima þar sem m.a. þessir staðir verða heimsóttir: Miyajima-eyja, Itsukushima Jinja, Genpaku hvelfingin, Safn til minningar um fórnarlömb kjarnorkuvopna. Eftir það förum við með háhraðalestinni til Okoyama.
Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.
|
Granvia Okayama | Bus
|
|
20. apríl | Osaka | Eftir morgunverð ritum við okkur út af hóteli og keyrum svo til Kobe sem er einmitt fræg fyrir nautakjöt. Þar heimsækjum við: Nunobiki jurtagarðinn, Sumiyoshi Taisha, Abeno Harukas. Höldum svo til
Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.
|
Dotonbori Crystal Exe | Bus | |
21. apríl | Osaka | Frjáls dagur / valkvæð ferð með rútu til Dotonbori og Shinsaibashi frægar verslunargötur í Osaka. Þar verður frjáls tími til að rölta um og njóta. Rútur munu svo keyra aftur upp á hótel á ákveðnum tíma. Um kvöldið verður svo boðið upp á sake-kynningu og smökkun (greiða þarf aukalega fyrir það). Eftir það
Máltíðir innifaldar: morgunmatur og kvöldmatur
|
Dotonbori Crystal Exe | Bus | |
22. apríl | Tokyo | Eftir morgunverð tökum við háhraðalestina til Tokyo. Komum þar síðar um daginn. Ritum okkur inn á hótel. Frjáls tími fram á kvöld.
|
Sunshine City Princee | Shinkansen | |
23. apríl | Tokyo | Við ritum okkur út af hóteli á hádegi. Förum svo í skoðunarferð og eftir það verður haldið út á flugvöll.
|
Flug | ||
24. apríl | TOKYO-HEL | HANEDA-VANTAA AY0062 | 24.Apr Dep. 21:50 Arr. 04:40 |
12h 50min | |
HEL KEF AY0991 | 24Apr Dep. 07:10 Arr. 08:00 |
Japan Wiki