Ferð til Japans 8. til 24. apríl 2024

 

 

Stærð landanna og íbúafjöldi
  km2 x Íb x
Ísland 102.775   ~ 400.000  
Japan
377.975
  125.416.877  

 

Tímabelti Íslands er GMT, UTC-0 vegna þess að sumartíma er haldið allt árið.

 

Tímabelti Japans er UTC+09:00 allt árið

 

Landskóði Japans fyrir símasamband er +81

 

 

Tókýó Shirakawa-gō Okayama-Shi
13 km norður af Fuji fjalli Kyoto Hiroshima
Kanazawa Okayama Osaka

 

 

 

Rafmagn á hótelum í Japan er 100V og klærnar líkar þeim sem notaðar eru í USA.

Spennan á rafmagninu er 100V og riðin ýmist 50 eða 60Hz. Í Japan notar vesturhluti landsins (Kyoto og vestur) 60 Hz og austurhlutinn (Tókýó og austur) notar 50 Hz. Þetta má rekja til fyrstu kaupa á rafölum frá AEG árið 1895, sem voru settir upp fyrir Tókýó, og frá General Electric árið 1896, sem voru settir upp í Osaka.

 

Riðin skipta litlu máli fyrir þau tæki sem ferðamenn bera með sér.

 

Klærnar fyrir japanskar innstungur eru eins og þær sem notaðar eru í USA.

 


Krækjur í ýmis efni varðandi Japan:
Danska síðan hanafubuki.dk (Skæðadrífa blóma kirsuberjatrjánna „sakura“) býr yfir margs konar upplýsingum.
Japan-guide.com gefur upplýsingar um greiðslur með peningum og kortum.
Wikipedia er með grein um japanskan fatnað.

History of Japan Wiki [en] / Ainu fólkiðWiki [en].

 

Japanskort. Helstu áfangastaðirnir eru merktir með rauðu.

 

 

 

 

Áfangar
Dagsetning Staðir Viðfangsefni Hótel Tími Farartæki
8. apríl KEF-HEL-NRT Keflavík, Helsinki, lent í Tokío 13:50 JST   3h 25m + 13h 20m Flug
9. apríl Tokyo Hvíld HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori    
10. apríl Skoðunaraferð

Tsukiji fish market, Asakusa hofið, Zojoji hofið, Tokyo-turninn.

 

Máltíðir innifaldar: morgunmatur,
hádegismatur og kvöldmatur.

 

HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori

 

   
11. apríl Frjáls dagur Valkvæðar ferðir HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori    
12. apríl Fuji

Eftir morgunverð förum við að rótum Fuji fjalls. Heimsækjum m.a.: Kawaguchi vatn, Oishi garðinn og Oshino Hakkai.

 

Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

 

HOTEL MYSTAYS PREMIER Omori    
13. apríl Kanazawa

Eftir morgunverð tökum við háhraðalest (Shinkansen) til Kanazawa.

Skoðunarferð: Kenroku-en garðar, Higashi Chaya hverfið, Omicho markaðurinn.

 

Máltíðir nnifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

 

Amanek Kanazawa   Shinkansen
14. apríl Shirakawa-gō

Upprunalegt þorp í Shirakawa-gō sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Eftir það ökum við til Nagoya og heimsækjum m.a. Atsuta Jingu hofið eða Osu Kannon hofið.


Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

 

The Strings Hotel Nagoya   Bus
15. apríl Kyoto

Eftir morgunverð ritum við okkur út af hóteli og keyrum til Kyoto sem var einu sinni höfuðstaður Japans. Þegar við komum til Kyoto skoðum við m.a.: Kiyomizudera hofið og prófum að klæða okkur í hefðbundinn japanskan fatnað (kimono). Síðan förum við í Gion hverfið og Fushimi Inari Taisha.

 

Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

Chisun Premium Kyoto   Bus
16. apríl  

Eftir morgunverð heimsækjum við: Arashiyama bambú skóginn, Kinkaku-ji. Svo fylgjumst við með hefðbundinni japanskri te-gerð.
.
Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur

 

Chisun Premium Kyoto    
17. apríl Okayama

Eftir morgunverð ritum við okkur út af hóteli og keyrum svo til Nara. Þar heimsækjum við dádýragarðinn, Todai-ji Búddahofið og gamla bæinn (Naramachi). Keyrum svo til Okayama þar sem við gistum.


Máltíðir innifaldar: morgunmatur,hádegismatur og kvöldmatur.

 

Granvia Okayama   Bus
18. apríl  

Frjáls dagur.


Máltíðir innifaldar: morgunmatur og kvöldmatur.

 

Granvia Okayama    
19. apríl Hiroshima

Eftir morgunverð ökum við til Hiroshima þar sem m.a. þessir staðir verða heimsóttir: Miyajima-eyja, Itsukushima Jinja, Genpaku hvelfingin, Safn til minningar um fórnarlömb kjarnorkuvopna. Eftir það förum við með háhraðalestinni til Okoyama.

 

Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

 

Granvia Okayama  

Bus

 

 

hinkansen

20. apríl Osaka

Eftir morgunverð ritum við okkur út af hóteli og keyrum svo til Kobe sem er einmitt fræg fyrir nautakjöt. Þar heimsækjum við: Nunobiki jurtagarðinn, Sumiyoshi Taisha, Abeno Harukas. Höldum svo til
Osaka.

 

Máltíðir innifaldar: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

 

Dotonbori Crystal Exe   Bus
21. apríl Osaka

Frjáls dagur / valkvæð ferð með rútu til Dotonbori og Shinsaibashi frægar verslunargötur í Osaka. Þar verður frjáls tími til að rölta um og njóta. Rútur munu svo keyra aftur upp á hótel á ákveðnum tíma. Um kvöldið verður svo boðið upp á sake-kynningu og smökkun (greiða þarf aukalega fyrir það). Eftir það
borðum við kvöldmat.

 

Máltíðir innifaldar: morgunmatur og kvöldmatur

 

Dotonbori Crystal Exe   Bus
22. apríl Tokyo

Eftir morgunverð tökum við háhraðalestina til Tokyo. Komum þar síðar um daginn. Ritum okkur inn á hótel. Frjáls tími fram á kvöld.


Sameiginlegur kvöldverður

 

Sunshine City Princee   Shinkansen
23. apríl Tokyo

Við ritum okkur út af hóteli á hádegi. Förum svo í skoðunarferð og eftir það verður haldið út á flugvöll.


Flug frá Tokyo kl. 21.50.

 

    Flug
24. apríl TOKYO-HEL HANEDA-VANTAA  AY0062

24.Apr

Dep. 21:50

Arr. 04:40

  12h 50min
    HEL KEF AY0991

24Apr

Dep. 07:10

Arr. 08:00

   

 

Japan Wiki